Sýning í Salt
S Ý N I N G
3 Veggir listrými
Himinbjörgum
Munaðarhóli 25 -27, Hellissandi
Nú stendur yfir sýning Steingerðar Jóhannsdóttur:
Húsanna hljóðnaði hjartsláttur
sem opnaði 25. mars 2023.
Sýningin verður opin til 16. apríl sem hér segir:
Föstudagar kl.16 - 18, laugardagar og sunnudagar kl.14 – 17.
Listamennirnir á Himinbjörgum, Ragnheiður Guðmundsdóttir og Bjarni Sigurbjörnsson taka á móti gestum.
Nánar auglýst síðar hvenær Steingerður verður á staðnum.
Verið öll hjartanlega velkomin.
![]() |
Steingerður
##sidebar_two##