Færslur: 2017 Apríl

04.04.2017 19:22

Kórferð

Kór Víðistaðakirkju - Söng- og skemmtiferð á Snæfellsnes 6. og 7. maí 2017.

Laugardagur 6. Maí.

8:30 - Mæting við Víðistaðakirkju.

9:00 - Rútan leggur stundvíslega af stað.

10:00 - Stutt salernisstopp í Borgarnesi

11:15 - Stopp og snarl hjá Katrínu á Miðhúsum í Breiðuvík

12:30 - Arnarstapi 40 mín gangur að Hellnum (hægt að fá far með rútunni) 

13:15 - Súpa og brauð í Prímus kaffi á Hellnum

15:30 - Heimsókn í Hvítahúsið í Krossavík

16:30 - Mætt á Hellissand og fólk kemur sér fyrir í næturstað

Gist verður í fimm húsum á Hellissandi og búið er að skipta hópnum niður á hús.

Skoðunarferð um Hellissand og Blómsturvellir og Ingjaldshólskirkja skoðuð- hvíld 

19:30 - Grill og gaman í Grunnskólanum á Hellissandi

Sunnudagur 7. maí

Það er ekki sameiginlegur morgunmatur heldur kemur hver með morgunverð fyrir sig.  Þá geta þeir sem vilja sofið út og morgunhanarnir vaknað fyrir allar aldir.... J

12:30  Kóræfing fyrir messu í Ólafsvíkurkirkju

14:00  Messusöngur í Ólafsvíkurkirkju

Eftir messu er okkur boðið í kaffi og heimferð verður að því loknu.

Góða skemmtun..... J J J


  • 1