Steingerður

12.12.2019 23:34

Hurð frá Kína

Síðasta ferð fyrir jól var farin vestur mánudaginn 9. des. 2019. (Gott að setja ártal upp á seinni tíma spekulasjónir) Markmið ferðarinnar var að kíkja í kistu sem kom frá Kina. Í henni reyndist vera stærðarinnar rennihurð sem við byrjuðum að púsla saman. 
Þvi fylgja nú ævintýri að setja upp svona hurð og það var ekki að klárast í þessari ferð.


Við fengum góðan gest. Það var hann Gerhard König skúlptúr listamaður sem langar til að sýna útilistaverk hjá okkur næsta í sumar.
Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 504
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 208155
Samtals gestir: 10339
Tölur uppfærðar: 1.12.2022 08:41:23

Titill