Steingerður

18.09.2019 22:33

Strompurinn

Við drifum okkur vestur í gær þann 17. sept. Það var fínasta veður en spáin slæm. Það gekk eftir í dag hefur verið lemjandi rigning og vindur. Við hundblaut bara við að hlaupa milli húsa. Moli meira að segja 

 
hundblautur og hélt til í smyglstólnum. Við fundum þennan stól á víðavangi og þegar ég fór að laga eitthvað drasl sem hékk niður úr stólnum sá ég að undir setunni hefur greinilega eitthvað verið falið.

Árni að smíða stromp:


Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 504
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 208155
Samtals gestir: 10339
Tölur uppfærðar: 1.12.2022 08:41:23

Titill