15.03.2013 23:18

Loksins er sýning framundan

 Algerlega óvænt var mér boðið að sýna myndirnar mínar í stórum sal  "ABC barnahjálpar" á Laugavegi 103 i Reykjavík. Boð sem ekki er hægt að hafna. Vona að sýningin leiði gott af sér og hjálpi litlum fallegum börnum sem á þurfa að halda.